Lestrarfélagið Framför – Gunnar og Kjartan
Bókmenntaklúbbur Eldri borgarar Fullorðnir
- Jarðhæð, Bókasafn Hafnarfjarðar
Lestrarfélagið Framför er elsta lestrarfélag landsins og hittist það mánaðarlega á Bókasafni Hafnarfjarðar, leitt af bókmenntafræðingnum Hjalta Snæ Ægissyni. Þema vetursins er íslenska nýraunsæið, og við hefjum leika með bók Vésteins Lúðvíkssonar, Gunnar og Kjartan, sem er rituð á árunum…
Skoða nánar