Ingvar Viktorsson – Ég verð að segja ykkur…
Upplestur Eldri borgarar Fullorðnir
- Útlánasalur 2. hæð, Bókasafn Hafnarfjarðar
Ingvar Viktorsson er magnaður sagnamaður og sannarlega eru óteljandi sögur, sagðar af honum sjálfum og samferðafólki hans í nýútkominni bók, ‘Ég verð að segja ykkur’, sem kom út nú fyrir jólin, í samantekt og ritun Guðjóns Inga Eiríkssonar. Ingvar er…
Skoða nánar