Upplýsingaþjónusta

Á 2. hæðinni er upplýsingaþjónusta bókasafnsins þar sem hægt er að fá aðstoð við heimildaleitir, leit í safnkosti, gera beiðnir um millisafnalán, fá ráðgjöf við val á lesefni og margt fleira.

Útlánasalur 2. hæð

Á 2. hæð er stærsti útlánasalur bókasafnsins. Þar er stærsta hluta safnkostsins að finna:

  • Skáldsögur á íslensku
  • Ævisögur á íslensku
  • Fræðibækur á íslensku, ensku og fleiri málum
  • Íslendingasögur og fornrit
  • Ljóðabækur
  • Föndurbækur
  • Ferðahandbækur
  • Gaflarahorn (bækur um Hafnarfjörð og Hafnfirðinga)
  • Bökunarform
  • Saumavélar

útlán 2 hæð