Mynddeild
Bókasafn Hafnarfjarðar býður upp á gott úrval af íslenskum myndum, barna- og fjölskylduefni, erlendum verðlaunamyndum (world cinema) og vinsælu erlendu efni, auk úrvals af fræðsluefni.
- Megnið af diskunum er lánað út í 14 daga en nýtt efni í 7 daga.