Ungmennadeild

Ungmennadeild er staðsett á 3. hæð bókasafnsins, notalegt afdrep þar sem hægt er að una sér í friði og ró. Þar eru skáld-, fræði- og ævisögur á íslensku og ensku auk myndasagna og Manga.

Fylgið barna- og ungmennadeildinni á Instagram!