Heilsuganga – villtar matjurtir
Menningar- og heilsugöngur Eldri borgarar Fjölskyldur Fullorðnir
- Bókasafn Hafnarfjarðar,
Fróðleg og skemmtileg gróðurganga með leiðsögn á ensku, ásamt íslenskum leiðsögumanni. Mervi Orvokki Luoma (MSc umhverfis- og auðlindafræði) leiðir Hafnfirðinga í léttan göngutúr sem snýr að öllu því ætilega sem finna má í nærumhverfinu. Í göngunni er sjónum aðallega beint…
Skoða nánar