Gjaldskrá

Almenn gjaldskrá 06.05.24
Árgjald (18 – 67 ára) 2.700 kr.
Árgjald (börn, eldri borgarar, öryrkjar, atvinnulausir, hælisleitendur, flóttamenn fyrsta árið) ókeypis
Nýtt bókasafnskort (týnt, stolið) 750 kr.
Dagsektir, fullorðinsbók 50 kr.
Dagsektir, tímarit 25 kr.
Dagsektir, barnabók (á fullorðinskorti og barnakorti) 20 kr.
Ljósrit, hvert blað 40 kr.
Ljósrit eða útprentun, hvert blað, sjálfsafgreiðsla 40 kr.
Ljósrit í lit 75 kr.
3D prentun 25 kr./gr.
Símtal 40 kr.
Millisafnalán 1.800 kr.
MYNDDEILD:
Dagsektir, mynddiskur 49 kr.
TÓNLISTARDEILD:
Ekkert útlánagjald er í tónlistardeild
Dagsektir geisla-, og hljómplata 49 kr.
Dagsektir, mynddiskur 49 kr.
Gjald fyrir brotið hulstur, einfalt 231 kr.
Gjald fyrir brotið hulstur, tvöfalt 341 kr.
TJÓN Á LÁNSHLUTUM, BÓTAGREIÐSLUR LÁNÞEGA:
Glötuð eða skemmd geislaplata 4.380 kr.
Lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi plötu
Glataðar prentaðar upplýsingar m. geislaplötu (veruleg rýrnun safngrips) 2.750 kr.
Glataður eða skemmdur mynddiskur 4.950 kr.
Lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi diski