Gjaldskrá

Almenn gjaldskrá 01.01.23
Árgjald (18 – 66 ára) 2.700 kr.
Árgjald (börn, eldri borgarar, öryrkjar) ókeypis
Glatað bókasafnskort (fullorðnir) 750 kr.
Glatað bókasafnskort (börn) 750 kr.
Dagsektir á fullorðinsbókum 45 kr.
Dagsektir á barna- og unglingabókum 17 kr.
Dagsektir á tímaritum 22 kr.
Millisafnalán 1.650 kr.
Frátektargjald, hvert eintak ókeypis
Ljósrit / útprentun (A4, svarthvítt) 33 kr.
Ljósrit / útprentun (A4, litur) 66 kr.
Símtal 33 kr.
Plastpoki 20 kr.
Taupokinn Sporður 400 kr.
Eyrnatappar 150 kr.
Netkaffi – 30 mínútur í senn ókeypis
Mynddeild
DVD útlánagjald ókeypis
DVD fræðslumyndir ókeypis
Dagsektir á DVD 45 kr.
Dagsektir á DVD fræðslumyndum 45 kr.
Dagsektir af ókeypis vikulánum (þýskt efni, o.fl.) 45 kr.
Tónlistardeild – ekkert útlánagjald er á tónlistardeild
Dagsektir, geisladiskar og hljómplötur 45 kr.
Dagsektir, DVD 45 kr.
Gjald fyrir brotið hulstur, einfalt 210 kr.
Gjald fyrir brotið hulstur, tvöfalt 310 kr.
Ef geisladiskur glatast eða verður fyrir skemmdum hjá lánþega (lánþegi má bæta safninu skaðann með nýju eintaki af viðkomandi plötu) 3.750 kr.
Ef prentaðar upplýsingar með geislaplötu glatast 2.500 kr.
Ef DVD glatast eða verður fyrir skemmdum hjá lánþega (lánþegi má bæta safninu skaðann með nýju eintaki) 4.750 kr.