Bóka heimsókn
Bókasafnið er í samstarfi við Hafnarborg og Byggðasafnið er snýr að samræmdri fræðslu. Grunnskólar geta bókað sérstaka fræðslu um bókasöfn og heimildaleit. Leikskólum stendur til boða að koma í sögustundir á safninu, og eru þær vanalega haldnar tvisvar í viku.
Sögustundir eru í boði 1. september til 31. maí. Þær eru einkum ætlaðar börnum á aldrinum 3 – 6 ára. Í sögustundum lesum við skemmtilegar sögur, förum með vísur, lesum ljóð, syngjum og höfum gaman.
"*" indicates required fields