Automatic translation by Google Translate. We can not guarantee that it is accurate.

fjölskyldustund sögustundir og föndur

Fjölskyldustund | Föndur og sögur

Fjölskyldustund Börn Fjölskyldur
  • , Bókasafn Hafnarfjarðar
Komdu að njóttu kósístundar á bókasafninu með fjölskyldunni, fyrsta laugardag mánaðar í vetur. Þann fyrsta október mæta góðir gestir, – hafmeyjuprinsessa gengur á land og heimsækir okkur, það verða sögustundir á íslensku, ensku og pólsku, við föndrum saman og njótum haustsins í allri sinni litadýrð.
Við minnum auðvitað alla foreldra á að börn undir 18 ára fá ókeypis bókasafnskort, bókapoka og aðgang að öllu því skemmtilega sem við höfum upp á að bjóða; bókum, spilum, mynddiskum og tónlist.
Sjáumst á bókasafninu!