Bóka rabbrýmið

Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall.

Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn.
Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið – þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið.

Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á [email protected].

Bókanir:

  • Bókanir fara fram hér á bókunarsíðunni á vef Bókasafns Hafnarfjarðar
  • Athugið að ekki er hægt að bóka tíma samdægurs á bókunarsíðunni
  • Sendið tölvupóst á [email protected] eða hafið samband í s. 585 5690 til að athuga hvort hægt sé að komast að samdægurs

Aldurstakmark: notendur Rabbrýmisins þurfa að vera 18 ára eða eldri.

Einstaklingar undir 18 ára þurfa að vera í fylgd með ábyrgðarmanni.

"*" indicates required fields

Maí 2024

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31

Maí 2, 2024

Maí 3, 2024

Maí 6, 2024

Maí 7, 2024

Maí 8, 2024

Maí 9, 2024

Maí 10, 2024

Maí 13, 2024

Maí 14, 2024

Maí 15, 2024

Maí 16, 2024

Maí 17, 2024

Maí 20, 2024

Maí 21, 2024

Maí 22, 2024

Maí 23, 2024

Maí 24, 2024

Maí 27, 2024

Maí 28, 2024

Maí 29, 2024

Maí 30, 2024

Maí 31, 2024

Nafn*
Hidden
Hidden
Fyrsta tíma fylgir kennsla á tæknibúnaði.
Hidden
This field is for validation purposes and should be left unchanged.