Líf og fjör, tónar og gleði fylltu Bókasafn Hafnarfjarðar þegar sjálfstæði Póllands var fagnað um síðustu helgi. Um 800 gestir mættu og nutu dagsins saman. Boðið var upp á tónleika ýmiss konar, Sylwia var með drekasögustund og dýraratleik á bæði pólsku og íslensku, fimm rithöfundar buðu í höfundaspjal og listamenn sýndu verk sín.
Pólski dagurinn 2024
- Bókasafnið
- Fréttir og tilkynningar
- Pólski dagurinn 2024
Um 800 manns mættu á pólska daginn á Bókasafni Hafnarfjarðar.
