Í tilefni af kvennaári fagnar Bókasafn Hafnarfjarðar Svövu Jakobsdóttur sérstaklega og býður til afmælisveislu til heiðurs henni þann 4. október.Sjöfn Asare, bókmenntafræðingur og hluti Lestrarklefans, heldur fræðsluerindi um þessa stórmerkilegu og afkastamiklu konu. Eftir það lesa María Thelma og Bergdís Júlía, hjá Spindrift Theatre, nokkrar smásagna Svövu. Í framhaldi af þessum viðburði munu gestir safnsins geta notið hljóðefnis, mynbandsupptakna og prentefni tengt Svövu, verkum hennar og afrekum. As part of Womens’ Year, Hafnarfjörður Municipal Library celebrates Svava Jakobsdóttir – a writer, playwright, member of parliament and activist- on her birthday, October 4th. Join us for an insight into this great woman’s work, led by Sjöfn Asare of Lestrarklefinn and reading of Svava’s short stories by actresses María Thelma and Bergdís Júlía of Spindrift Theatre. In correlation to this celebration, the Library will present a selection of media about and by Svava.