Rimmugýgur heldur handverkshitting á bókasafninu! Nú ætti öllum að vera orðið hlýtt á eyrunum eftir síðustu tvo hittinga, svo við snúum okkur að fingrum og færum okkur yfir í vettlingasaum.
Vilt þú taka þátt? Hafðu samband við Rimmugýgi, og láttu heyra í þér! Bara að forvitnast? Líttu við, það er heitt á könnunni!
Rimmugýgur | Handverksstund – Vettir
Handavinna Smiðjur Eldri borgarar Fullorðnir Unglingar
- Fjölnotasalur, Bókasafn Hafnarfjarðar