Á fjölskyldustundinni 1. mars verður í boði að föndra fiðrildi og flugur úr þvottaklemmum til að gera þvottahúsið skrautlegra. Leiðbeinandi og allur efniviður á staðnum, aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan efniviður endist.