Hoppípollafroskahopp! Fyrsti laugardagur mánaðins er mættur, og þar af leiðandi tími á notalega fjölskyldustund á bókasafninu, föndra smá, fá sér kaffi og fara svo út í vorið.