Bókasafnið kynnir jógasmiðju á alþjóðlegum jógadögum í samvinnu við Indverska sendiráðið. Komið og takið þátt í rólegu og jóga þar sem að áhersla er lögð á slökun og andlega tengingu – það verður bjart í sinni í jóga á bókasafninu!

Jóga á bókasafninu – Samstarf við Indverska sendiráðið
Smiðjur Eldri borgarar Fullorðnir
- Fjölnotasalur, Bókasafn Hafnarfjarðar