Heimar og himingeimar 2025

Heimar og himingeimar er samkoma búningaáhugafólks og fólks í búningaíþróttamennsku til að kynna og upphefja jákvæða og þroskandi leikhegðun fyrir fólk á öllum aldri. Staðið er að heilli helgi af skemmtun, sköpun, keppnum, smiðjum og kynningum auk námskeiða í aðdraganda samkomunnar. Maðurinn er aldrei of gamall til að leika sér, skapa og gera lífið skemmtilegra og nota ímyndunaraflið til að ferðast bæði um heima og himingeima.

Allar nánari upplýsingar um Heima og Himingeima má finna á himingeimar.is.

DAGSKRÁ

29. ágúst 2025 (föstudagur)

  • Heimar og smiðjur opna 17:00
  • Smiðja – Boffers 17:00-18:00
  • HEMA kynning fyrir 10 ára + | Útisvæði 17:15
  • Vélmennaveiðar! 17:30-20:00
  • Bardagasýning – Vader vs. Allir 18:00
  • Ljósmyndahorn 18:00-19:30
  • K-Ice – K-Pop Danssýning | Útisvæði 18:15
  • J-Fashion Walk On | 1. hæð 18:30
  • Bofferbardagi á útisvæðinu 19:00
  • Húsið lokar 20:00

Öll dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

30. ágúst 2025 (laugardagur)

  • Heimar og smiðjur opna 11:00
  • Vélmennaveiðar! 11:15 – 20:00
  • Kynning – Sögulegur klæðnaður | 2. hæð 11:15 – 12:15
  • Vader vaknar – Búningasýning | 1. hæð 12:00
  • HEMA kynning fyrir 10 ára + | Útisvæði 12:30
  • Smiðja – Boffers | Barnadeild 12:00 og 14:00
  • Kynning – Miðaldaskrautskrift | 2. hæð 13:00
  • Ljósmyndahorn | Barnadeild 13:00-14:00 og 16:00-17:00
  • Bofferbardagar | Útisvæði 13:00, 15:00 og 17:00
  • Bardagasýning | Útisvæði 13:30 og 16:30
  • Marie Antoinette – Búningasýning | 1. hæð 14:00
  • Kynning – Fursuits | 2. hæð 14:00
  • Kynning – Leðurverk | 2. hæð 15:00
  • Risabrúður – Búningasýning | 1. hæð 16:00
  • Kynning – Maille | 2. hæð 16:00
  • Kynning – Geimbrynjur | 2. hæð 17:00
  • Cosplay Walk-on! | 1. hæð 18:00
  • Úrslit Cosplay-keppninnar | 1. hæð 18:30
  • Húsið lokar 20:00

Öll dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

31. ágúst 2025 (sunnudagur)

  • Heimar og smiðjur opna 11:00
  • Opið workspace | 2. hæð 11:15 – 16:45
  • Vélmennaveiðar! 11:15 – 17:00
  • Smiðja – Boffers | Barnadeild 12:00 og 14:00
  • HEMA kynning fyrir 10 ára + | Útisvæði 12:30
  • Ljósmyndahorn | Barnadeild 15:00
  • Bofferbardagar | Útisvæði 13:00 og 15:00
  • Húsið lokar 17:00

Öll dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

 

UM HEIMA OG HIMINGEIMA

Heimar og himingeimar er sameiginlegt átak búningaáhugafólks og fólks í búningaíþróttamennsku tengdum búningaáhugamálum til að kynna og upphefja jákvæða og þroskandi leikhegðun fyrir fólk á öllum aldri, bæði sem áhugamál, íþrótt og fjölskylduvænt verkefni fyrir alla aldurshópa

Upprunlega varð hugmyndin til þar sem hópurinn sem stendur að hátíðinni sá að enginn vettvangur var fyrir unga sem aldna í áhugamálinu til að hittast, tengjast og gleðjast saman. Samkoman er hugsuð fyrir einstaklinga í jaðaráhugamálum tengdum búninga- og leikmunagerð en auðvitað eru allir velkomnir í búningi eður ei, á öllum stigum og hver eftir sínu nefi og þægilegheitum, enda eru mikilvægustu skilaboð Heima og himingeima að vera maður sjálfur og leika sér.

Hátt í 4.000 manns mættu á fyrstu hátíðina í ágúst 2024, langt fram yfir áætlaðan fjölda. Við ætlum að halda áfram og gera betur – og leika okkur um Heima og himingeima.

 

 

 

 

 

_____________________________________________________________
Życie to scena, ubranie kształtuje człowieka, a na zabawę nikt nie jest za stary. Czy lubisz się przebierać? Dołącz do nas! Zatracimy się we wszystkich zabawach kostiumowych wszelkiego rodzaju, od kostiumów filmowych po stroje Larp Fantasy, rekonstrukcje historyczne i japoński cosplay, tworzenie rekwizytów, broni buforowej, szermierki historycznej, szermierki z belkami. ..po prostu wszystko!
Dowiedz się, jak zrobić zbroję, miecz, kostium w 5 minut – lub zobacz ludzi, którzy spędzają lata nad swoim kostiumem. Masz kostium? Bądż w nim! Zapisz się na warsztaty! Zrób sobie zdjęcia!
Zdobędziemy świat – zarówno fantazją, jak i przestrzenią – ale Fantasíularpíð zbuduje Förumannakrá (tawernę wędrowców) na trzecim piętrze, a 501 pułk podbije wydział muzyczny, bo nie ma nic lepszego niż wejście ludzi do Tjörnuspilli !
Na zewnątrz będzie wioska Wikingów z Rimmugygur! I bitwy, od orków po belkowe szable! Wewnątrz odbędą się warsztaty, prezentacje, wykłady, ludzie, którzy potrafią uszyć fantastyczne kostiumy historyczne, a wszyscy są tu po to, aby dobrze się bawić.
Odbędzie się także konkurs Cosplay, ktorego głównym sędzią jest zwyciężczyni konkursu Cosplay Islandii, Jessica Chambers, która ocenia w trzech kategoriach: młodzieżowa, otwarta i zaawansowana.
Rejestracja na stronie: hfj.is/cosplay
Wstęp jest oczywiście bezpłatny, a szczegółowy program już wkrótce wraz z informacjami dotyczącymi zapisów na warsztaty i konkursy kostiumowe.