Framfarahugur býður foreldrum upp á fræðsluröð á Bókasafni Hafnarfjarðar. Fræðslan fer fram á ensku og íslensku. Aðgangur ókeypis.
______________
Framfarahugur invites parents to a series of educational, relaxed sessions, held in both English and Icelandic. Free of charge.
  • 12. nóvember kl. 11:00
    Ragnheiður frá Tengslamati ræðir um hvernig við byggjum upp örugg tengsl við börnin okkar og hvernig við getum aukið ánægjulegar upplifanir með börnum okkar.
    Ragnheiður specializes in parent/child connection, how to strengthen the bond between the two and build a strong, happy foundation for the future.
  • 26. nóvember kl. 11:00
    Kristín Flygenring frá Svefnráðgjöf verður með fræðslu um svefn ungra barna. Hún mun gefa ýmis ráð til að bæta svefnvenjur og fjalla um daglúra, háttatíma, næturvaknanir og fleira sem við kemur svefni ungra barna.
    Kristín Flygenring specializes in deciphering infants’ sleep patterns and will give advice and guidance to support children and their families.

Framfarahugur.is