Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. – List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í þessum skemmtilegu smiðjum fyrir hressa krakka og foreldra. Dagskrá: 6. mars – Rosalegar risaeðlur 13. mars – Maríuhænur að vori