Gleðilegt nýtt ár! Tökum augnablik í amstri dagsins og föndrum saman eitthvað fallegt á rólegri helgarstund á bókasafninu.