Fjölskyldustundir á Bókasafninu, alltaf fyrsta laugardag í mánuði.
Við hittumst, föndrum og hlustum á sögur á ýmsum tungumálum. Við ætlum líka að föndra saman bókamerki fyrir alla litla bókaorma og lestrarhesta.