Prinsessur og prinsar koma til okkar fyrsta laugardag mánaðar, föndra fallegar haustkórónur og segja sögur á íslensku, ensku og pólsku! Verið hjartanlega velkomin, – ókeypis og allur efniviður á staðnum!