Safnanótt smiðjur

Við verðum með opið hús frá kl 18:00 á Safnanótt! Föndrum, leikum okkur í sýndarveruleika og höfum gaman til kl: 20:00.

Alltaf nóg að gera á bókasafninu og fullt af bókum, tólum og fjöri á Safnanótt!