lesa í skógarrjóðrinu
Biblioteka w Hafnarfjörður zaprasza wszystkie dzieci do wzięcia udziału w międzynarodowej akcji “Czytanie na polanie” edycja 2025.
Jeśli macie ochotę posłuchać bajek po polsku, albo przeczytać i pokazać nam swoje ulubione książeczki (do czego gorąco zaczęcamy)- to ta akcja jest właśnie dla Was!!!
Można wząć swoje kocyki, poduszki i pluszaki.
Oferujemy mile spędzony czas na łonie natury.
“Czytanie na polanie” odbędzie się 14 czerwca , w godzinach od 13.00-15.00, w Hellisgerði w Hafnarfjörður.
W razie niepogody “czytanie na polanie” odbędzie się w bibliotece.
____________________
Bókasafn Hafnarfjarðar býður öllum börnum að taka þátt í alþjóðlega átakinu „Lestur í skóginum“ árið 2025.
Ef þú vilt hlusta á ævintýri á pólsku, eða lesa og sýna okkur uppáhaldsbækurnar þínar (sem við hvetjum þig til að gera) – þá er þetta átak fyrir þig!
Þú getur komið með þitt eigið teppi, kodda og bangsa.
Við bjóðum upp á ánægjulega stund í faðmi náttúrunnar.
„Lestur í skóginum“ (á pólsku) verður þann 14. júní klukkan 13-15 í Hellisgerði í Hafnarfirði.
ATH. Ef veður verður slæmt verður „Lestur í skóginum“ haldinn í bókasafninu.