Skilalúgan og veðurviðvaranir

Fréttir

Þegar illa viðrar, sérstaklega þegar Veðurstofan gefur út litakóðaðar veðurviðvaranir, getum við því miður þurft að hafa skilalúguna lokaða vegna veðurs. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.

Þegar illa viðrar, sérstaklega þegar Veðurstofan gefur út litakóðaðar veðurviðvaranir, getum við því miður þurft að hafa skilalúguna lokaða vegna veðurs.

Það er hætt við að þau safngögn sem í lúguna fara við þær veðuraðstæður skemmist vegna vætu.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem skilalúgulokunin kann að valda.