Tónlist

Tónlistardeild

Tónlistardeildin á Bókasafni Hafnarfjarðar er stærsta tónlistardeild í almenningsbókasafni á landinu. Öllum er velkomið að grúska, hlusta og fá lánað.

 

Tónlistardeildin er á 1. hæð bókasafnsins. Hljóm- og geislaplötur eru lánaðar út í 14 daga. Á deildinni er einnig hægt að fá lánað:

  • Plötuspilara
  • Tónlistartímarit
  • Nótur
  • Bækur um tónlist
  • Bækur um tónlistarmenn
  • Uppflettirit
  • Tónlistartengda DVD-diska

Úrval af gamalli og nýrri tónlist

Tónlistardeildin leitast við að hafa alltaf á boðstólum gott úrval af nýútkomnu tónlistarefni af ýmsu tagi auk úrvals af gamalli tónlist.

  • Klassísk tónlist
  • Heimstónlist
  • Djass
  • Blús
  • Popp
  • Rokk

Hljóðfæri

Á tónlistardeildinni eru ýmis hljóðfæri í boði til afnota á safninu sem áhugasamir gestir geta komið og fengið að spila á sér að kostnaðarlausu.

Í boði eru rafmagnstrommusett, rafmagnsgítar og rafmagnsbassi. Til þess að fá að prófa hljóðfærin þarf bara að hafa meðferðis gilt bókasafnskort. Einnig eru á staðnum píanó og kassagítar sem allir geta sest við og látið ljós sitt skína.

Fróðleikur um tónlist

Nýtt og spennandi efni

Nýtt í mars 2025 - A hard day's night

A Hard day’s night : original motion picture sound track

  • Höfundur
    Höfundur Bítlarnir
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
Nýtt í mars 2025 - Sigurður Guðmundsson

Þetta líf er allt í læ

  • Höfundur
    Höfundur Sigurður Guðmundsson
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
Nýtt í mars 2025 - Síðan hittumst við aftur

Síðan hittumst við aftur

  • Höfundur
    Höfundur Helgi Björns
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - continuum

Continuum

  • Höfundur
    Höfundur Víkingur Ólafsson ; Johann Sebastian Bach
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - jigazo

Jigazo

  • Höfundur
    Höfundur Samosa
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - er ekki bara búið að vera gaman

Er ekki bara búið að vera gaman?

  • Höfundur
    Höfundur Dr. Gunni
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - fermented friendship

Fermented friendship

  • Höfundur
    Höfundur Magnús Jóhann & Óskar Guðjónsson
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - í hennar heimi

Í hennar heimi

  • Höfundur
    Höfundur Iðunn Einars
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - heyrist í mér

Heyrist í mér?

  • Höfundur
    Höfundur Elín Hall
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 tónó - abduction

Abduction

  • Höfundur
    Höfundur Cranium
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 jan - tónó - yours unfaithfully

Yours unfaithfully

  • Höfundur
    Höfundur Kristín Birgitta Ágústsdóttir
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 janúar - tono - helgi björns

Síðan hittumst við aftur : vinsælustu lögin

  • Höfundur
    Höfundur Helgi Björnsson
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 janúar - tono - GDRN

Nokkur jólaleg lög

  • Höfundur
    Höfundur GDRN & Magnús Jóhann
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 janúar - tono - laufey

A very Laufey Holiday : The Christmas waltz edition

  • Höfundur
    Höfundur Laufey Lín Jónsdóttir
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is
2025 janúar - tono - bubbi

1000 kossa nótt

  • Höfundur
    Höfundur Bubbi
  • Flokkur
    Flokkur Tónlist
Skoða á Leitir.is