Á bókasafninu er úrval af tímaritum á íslensku, ensku og Norðurlandamálum. Einnig er hægt að lesa rafræn tímarit á Rafbókasafninu. Í Setustofunni er hægt að fletta nýjustu tímaritum og fá lánuð eldri tímarit. Dæmi um íslensk tímarit: Lifandi Vísindi Vikan Úti Gestgjafinn Skírnir Saga: tímarit Sögufélagsins Tinna prjónablað Dæmi um erlend tímarit: Red People Living etc Elle decoration Runner´s World National Geographic Alt om håndarbejde Gør det selv Bo bedre Alt for damerne