Spil og púsl

Á bókasafninu er fjölbreytt úrval borðspila, púsluspila og hlutverkaspila fyrir alla aldurshópa til að spila á staðnum eða til útláns.

Allir með gilt bókasafnsskírteini hjá Bókasafni Hafnarfjarðar geta fengið spilin að láni. Þetta er tilvalið tækifæri til að prófa ný spil og hafa gaman með fjölskyldu og vinum. Einnig er í boði spilatengdir hlutir eins og Dungeons and Dragons-bækur. Spilin eru að jafnaði lánuð út í 14 daga.

Dæmi um spil í boði

  • Flamecraft
  • Telestrations
  • Unstable Unicorns
  • Azul
  • Monopoly
  • Ticket to Ride
  • MicroMacro Glæpaborgin
  • Pöbbkviss
  • Throw throw burrito

Hlutverkaspil

  • Dungeons and Dragons
  • Alice is Missing
  • Vampire: the masquerade
  • We are all mad here
  • Tails of Equestria
  • Legend of the Five Rings
  • Call of Cthulhu

Með öllum spilum fylgir blað með innihaldslýsingu og eru lánþegar vinsamlegast beðnir að ganga úr skugga um að allt innihald fylgi örugglega með þegar spilunum er skilað.

Nýtt og spennandi

2025 nýtt spil - cottage garden

Cottage garden

  • Höfundur
    Höfundur Uwe Rosenberg
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - wyrmspan

Wyrmspan: a wingspan game

  • Höfundur
    Höfundur Connie Vogelmann
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - dumb ways to die

Dumb Ways to Die

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - hello kitty

Hello Kitty: day at the park

  • Höfundur
    Höfundur Roberta Taylor
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - krakkalæti

Krakkalæti

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - læti 2

Læti 2

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - hitster rock

Hitster Rock: the music party game

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - scrabble

Classic Scrabble spil

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - ekki séns

Ekki séns!: spurningaspil sem hægt er að spila hvar sem er!

  • Höfundur
    Höfundur Rodrigo Rego
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - zombie princess

Zombie Princess and the enchanted maze

  • Höfundur
    Höfundur Andrew Beardsley
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - mlem space

Mlem Space Agency

  • Höfundur
    Höfundur Reiner Knizia
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - heat pedal to the metal

Heat: pedal to the metal

  • Höfundur
    Höfundur Asger Harding Granerud
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - old london bridge

Old London Bridge

  • Höfundur
    Höfundur Gabriele Bubola
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - wrath of fire mountain

Wrath of Fire-Mountain

  • Höfundur
    Höfundur Phil Walker-Harding
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - hunters of the lost creatures

Hunters of the lost creatures

  • Höfundur
    Höfundur Sönke Schmidt
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - monster inn

Monster Inn

  • Höfundur
    Höfundur Roman Pelek
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - hues and cues

Hues and Cues

  • Höfundur
    Höfundur Scott Brady
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - kaleidos

Kaleidos

  • Höfundur
    Höfundur Spartaco Albertarelli
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - kluster duo

Kluster duo

  • Höfundur
    Höfundur Robert & Paula Henning
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - kluster

Kluster

  • Höfundur
    Höfundur Robert & Paula Henning
  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - uno teams

Uno Teams!

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is
2025 nýtt spil - uno all wild

Uno All Wild!

  • Flokkur
    Flokkur Borðspil
Skoða á Leitir.is