Bækur á erlendum málum

Á 3. hæð á Bókasafni Hafnarfjarðar má finna fjölbreytta flóru bóka á fjölda tungumála. Bókmenntir á ensku eru þar veigamestar. Bækur á erlendum málum fyrir börn og ungmenni eru á viðeigandi deildum.

Enska

Sumar ensku bókanna hafa fengið merkimiða á kjölinn sem gefur til kynna hvers konar bók sé um að ræða, til dæmis fantasíur, vísindaskáldsögur, skvísubókmenntir (e. ChickLit) og ástarsögur.

Teiknimyndasögur á ensku og manga-bækur eru í horni inn af ungmennadeildinni.

Norðurlandamál

Bókmenntir á Norðurlandamálunum eru á stigapallinum á 3. hæðinni. Hvert mál er merkt með sínum þjóðfána neðst á kili bókar.

Franska og spænska

Bókmenntir á frönsku og spænsku eru á stigapallinum á 3. hæð. Hvert mál er merkt með sínum þjóðfána.

Pólska

Bókmenntir á pólsku eru sívaxandi hluti af safnkosti bókasafnsins og starfar pólskumælandi bókavörður á bókasafninu. Fræðibækur og skáldsögur fyrir fullorðna á pólsku eru staðsettar á ganginum á 3. hæðinni.

Bækur á pólsku eru með pólska fánanum á kjölunum og merkimiða sem gefur til kynna um hvers konar bók sé að ræða, til dæmis fantasíur, matreiðslubækur, uppeldisbækur, sakamálasögur, ástarsögur og fleira.

Þýska

Bókmenntir á þýsku eru í herbergi við hlið lesstofunnar á 3. hæð og fræðibækur á þýsku eru á lesstofunni sjálfri. Bókasafnið er með gott úrval þýskra bóka því árið 2006 tók Bókasafn Hafnarfjarðar við safnkosti Deutsche Zentrum á Íslandi.

Nýtt og spennandi efni

Ný bók 2025 - erlend - the list of suspicious things

The list of suspicious things

  • Höfundur
    Höfundur Jennie Godfrey
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók 2025 - erlend - beautyland

Beautyland

  • Höfundur
    Höfundur Marie-Helene Bertino
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók 2025 - erlend - voyage of the damned

Voyage of the damned

  • Höfundur
    Höfundur Frances White
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók 2025 - erlend - fear the flames

Fear the flames

  • Höfundur
    Höfundur Olivia Rose Darling
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók 2025 - erlend - saved ahuman

That time I got drunk and saved a human

  • Höfundur
    Höfundur Kimberly Lemming
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók 2025 - erlend - serpent sea

Serpent sea

  • Höfundur
    Höfundur Maiya Ibrahim
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók á erl. máli apríl 2025 - crossing

Crossing

  • Höfundur
    Höfundur Pajtim Statovci
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók á erl. máli apríl 2025 - my cat yugoslavia

My Cat Yugoslavia

  • Höfundur
    Höfundur Pajtim Statovci
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók á erl. máli apríl 2025 - trust

Trust

  • Höfundur
    Höfundur Hernán Díaz
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók á erl. máli apríl 2025 - bolla

Bolla

  • Höfundur
    Höfundur Pajtim Statovci
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók - Butcher and blackbird

Butcher & Blackbird

  • Höfundur
    Höfundur Brynne Weaver
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók - leather and lark

Leather & Lark

  • Höfundur
    Höfundur Brynne Weaver
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
Ný bók - desert star

Desert star

  • Höfundur
    Höfundur Michael Connelly
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-thewomen

The Women

  • Höfundur
    Höfundur Kristin Hannah
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-invitro

In vitro: rozmowy intymne

  • Höfundur
    Höfundur Małgorzata Rozenek-Majdan
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-odzyskaj

Odzyskaj równowagę hormonalną

  • Höfundur
    Höfundur Mia Lundin
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-amosoz

Opowieść o miłości i mroku

  • Höfundur
    Höfundur Amos Oz
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-albercie

Pospiesz się, Albercie

  • Höfundur
    Höfundur Gunilla Bergström
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-czyzuza

Czy Zuza ma siurka?

  • Höfundur
    Höfundur Thierry Lenain
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
25mars-zprzygodhalabaly

Z przygód krasnala Hałabały

  • Höfundur
    Höfundur Lucyna Krzemieniecka
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
calamity_of_souls_david_baldacci

A Calamity of Souls

  • Höfundur
    Höfundur David Baldacci
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is
meet_your_match_kandi_steiner

Meet your Match

  • Höfundur
    Höfundur Kandi Steiner
  • Flokkur
    Flokkur Bækur á erlendu máli
Skoða á Leitir.is