Í tilefni af útgáfu bókarinnar Mömmugull í Bandaríkjunum mun rithöfundurinn og eigandi bókaútgáfunnar ÓskarBrunns, Katrín Ósk Jóhannsdóttir, mæta til okkar miðvikudaginn 21. júlí frá kl. 16:00 – 18:30 og standa vaktina með leikjum, söng, sögustund og veitingum. Verið velkomin og eigum saman dásamlegt sumarsíðdegi!