Mangaklúbbur Bókasafns Hafnarfjarðar

Fréttir
Nýr og spennandi klúbbur fyrir anime- og mangaaðdáendur í 8.-10. bekk.
Klúbburinn hittist á Bókasafni Hafnarfjarðar alla fimmtudaga frá kl. 17:30 – 19:00
Nýr og spennandi klúbbur fyrir 8.-10. bekk, leiddur af snillingnum og mangaspekúlantinum Stefáni Benjamíns.
Viltu vita meira um anime og manga?
Koma þér inn í anime og manga?
Spjalla um anime og manga?
Kynnast öðrum sem hafa áhuga á anime og manga?
Ert í 8.- 10. bekk?
Þá er þessi klúbbur fyrir þig!
Klúbburinn hittist á Bókasafni Hafnarfjarðar alla fimmtudaga frá kl. 17:30 – 19:00