Bókasafn Hafnarfjarðar verður lokað föstudaginn 25. nóvember vegna símenntunar starfsfólks. Búið er að flytja skiladag safngagna sem skila átti 25. nóvember til mánudagsins 28. nóvember. Sektir verða því ekki reiknaðar fyrir 25. nóvember. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.