Vegna kerfisflutninga verða bókasafnskerfið, sjálfsafgreiðsluvélar og tengd kerfi eins og Leitir.is og Rafbókasafnið (Libby) lokuð um allt Ísland helgina 12.-13. júlí 2025. Eftirfarandi kerfi verða óvirk: bókasafnskerfið (ekki hægt að skila, leita, setja frátektir) Leitir.is Rafbókasafnið/Libby sjálfsafgreiðsluvélar Bókasafnið verður opið 12-16 laugardaginn 12. júlí þrátt fyrir að starfsfólk verði með báðar hedur bundnar fyrir aftan bak. Við stefnum á að lána út eftir varaleiðum ef allt gengur upp. Þökkum skilninginn.