Indælt spjall Hugrúnar, deildarstjóra barna- og ungmennadeilda, við hina dásamlegu og atorkusömu Emblu Bachmann í þættinum Hvað ertu að lesa? á Rás 1, þar sem fjallað var um Bókasafn Hafnarfjarðar, barnamenningu og bókmenntir. Hvað ertu að lesa? 15. des. 2025