Breyttur afgreiðslutími á laugardögum

Fréttir

Framvegis verður bókasasafnið opið á laugardögum frá kl. 12 – 16.

Nú um áramótin var gerð breyting á afgreiðslutíma bókasafnsins á laugardögum, en framvegis verður safnið opið frá kl 12 – 16.