Vegna rauðrar veðurviðvörunar að morgni fimmtudagsins 6. febrúar, stefnum við á Bókasafni Hafnarfjarðar að því að opna kl. 13:00. Við fylgjumst með tilkynningum frá Veðurstofu og Almannavörnum og förum eftir samræmdum aðgerðum innan Hafnarfjarðarbæjar.