Bókasafn Hafnarfjarðar lokar kl. 17:00, fimmtudaginn 7. desember. Skilalúgan verður opin, við opnum aftur kl. 09:00 á morgun, föstudaginn 8. desember.