Afgreiðslutímar um hátíðarnar

Tilkynningar

Bókasafn Hafnarfjarðar verður með hefðbundinn afgreiðslutíma um hátíðarnar utan „rauðu frídaganna,“ aðfangadags og gamlársdags.

Skilalúgan verður lokuð yfir jólin vegna slæmrar veðurspár og skilalúgan verður lokuð yfir áramótin vegna flugelda.

Afgreiðslutími jól

Afgreiðslutímar Bókasafns Hafnarfjarðar um hátíðarnar:

  • þri. 23. des. : 09:00 – 19:00
  • mið. 24. des. : lokað / closed
  • fim. 25. des. : lokað / closed
  • fös. 26. des. : lokað / closed
  • lau. 27. des. : 12:00 – 16:0
  • sun. 28. des. : lokað / closed
  • mán. 29. des. : 09:00 – 19:00
  • þri. 30. des. : 09:00 – 19:00
  • mið. 31. des. : lokað / closed
  • fim. 1. jan. : lokað / closed
  • fös. 2. jan. : 10:00 – 17:00
  • lau. 3. jan. : 12:00 – 16:00

Athugið!

  • Skilalúgan verður lokuð yfir jólin vegna slæmrar veðurspár
  • Skilalúgan verður lokuð yfir áramótin vegna flugelda

 

Gleðilega hátíð!