Cognitive Dissonance – sýningaropnun í Glerrýminu
- Glerrýmið, 3. hæð
Bókasafn Hafnarfjarðar kynnir sýningu á verkum Hemn A. Hussein. Hemn er þverfaglegur listamaður frá suðurhluta Kúrdistans. Hann er með BA gráðu í enskri heimspeki og meistaragráðu í félagsvísindum/ alþjóðasamskiptum. Árið 2016 var Hemn í samstarfi við Slemani Film Foundation og…