Bókasafnið er í samstarfi við Hafnarborg og Byggðasafnið er snýr að samræmdri fræðslu. Grunnskólar geta bókað sérstaka fræðslu um bókasöfn og heimildaleit.
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag hvers mánaðar og standa fyrir þroskandi og örvandi hittingi fyrir minnstu krílin, þar sem þau geta leikið og kannað heiminn…
Spilum Pokémon! Klúbbur og spilakennsla á Bókasafni Hafnarfjarðar
Klúbbar Börn Unglingar
Fjölnotasalur, Bókasafn Hafnarfjarðar
Pókémonspilun í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir fjórða bekk og eldri! Við erum með stokkana og við erum með reglurnar. Viltu læra að spila Pókemon? Komdu við á þriðjudögum milli 14:00 og 16:00 og við kennum þér reglurnar. Við verðum með…
Ariasman: vestfirsk morðsaga – leiksýning
Leiksýning Fullorðnir
Bókasafn Hafnarfjarðar, 1. hæð
Sögulegt leikverk um blóðug myrkraverk að vestan… Ariasman er áhrifa- og átakamikið leikverk um eitt mesta óhæfuverk Íslandssögunnar, Baskavígin. Að haustlagi 1615 var 31 baskneskur skipsbrotsmaður veginn af vestfirskum bændum, undir forystu Ara Magnússonar, sýslumanns í Ögri, en Baskarnir þekktu…