
Samosa – Jigazo | Tónleikar
- Tónlistardeild, Bókasafn Hafnarfjarðar
Samosa er hljómsveit skipuð Samma, Víf, Jóni Loga og Rósu, sem spratt upp frá heimabakaðri plötu um Landvætti Íslands. Tónlistin fer í ýmsar áttir undir regnhlífarhugtakinu “sýkadelískt rokk” innblásið af þjóðsögum og fantasíuþemum, í takt við gamalt progrokk og nútímalegt…