
Sýndarveruleikir – VR spilun með Intrix
- Bókasafn Hafnarfjarðar, Fjölnotasalur
Intrix, í samvinnu við Bókasafn Hafnarfjarðar, býður upp á sýndarveruleikaspilun í fjölnotasal, opið öllum sem vilja prófa. Viltu vera hetja? Skora á vini þína í geislasverðabardaga? Það má gera ótrúlegustu hluti með VR-búnaði. Á svæðinu verður leikur á stórum veggskjá,…