
Plánetustund – Skynjunarleiksskemmtun fyrir kríli
- Fjölnotasalur, Bókasafn Hafnarfjarðar
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag hvers mánaðar og standa fyrir þroskandi og örvandi hittingi fyrir minnstu krílin, þar sem þau geta leikið og kannað heiminn…